Er Bowen fyrir þig?

Bowen er ein áhrifaríkasta og einfaldasta líkamsmeðferð sem til er.

Bowen er MJÚK meðferð við:

   * Íþrótta- og vinnutengd meiðslum

   * Vefja og beinverkjum

   * Streitu-og spennutengdum vandamálum

   * Heymæði og öndunarfærasjúkdómum

   * Alhliða slökun og jafnvægi á líkamann

Hvað er Bowen?
Bowen er mjúk heildræn meðhöndlun á vefjum aðallega bandvef, þar sem ég nota fingurna til að framkvæma rúllandi hreyfingar á ákveðnum stöðum þar sem vöðvar og bein mætast, á taugabrautum, svæðum tengdum flæði blóðs, sogæðavökva og orku.
Lesa meira...