![]() miklu máli fyrir líkamann og ráða því hvort vöðvar hans virka vel eða illa eða hvort líkamsorkan er öflug eða léleg. Auk þess að efla upptöku á magnesíum og styrkja þannig líkamsstarfsemina almennt verður húðin mjög mjúk af því að vera böðuð úr Epsom salti. Saltið dregur líka úr gigtarverkjum og kalkmyndun í liðum. Í baðvatnið: 2 bollar af Epsom salti í fullt baðkar af vatni. Þeir sem vilja geta bætt ¼ bolla af matarsóda út í vatnið. Liggið í vatninu í 20 mínútur. Skolið líkamann vel áður en þið þurrkið ykkur. Í handa- eða fótabað: 1-2 msk í 1 L. af Epsom salti út í ílát sem fætur eða hendur passa vel í. Fyllið af volgu vatni. Leggið hendur eða fætur í bleyti í 15 mínútur eða svo, Skolið vel. Gott við gigtarverkjum og bólgum. Þeir sem eru með sár á fótum eða höndum geta sett júgursmyrsl á sárin fyrir meðferð. Þá svíður ekki undan saltinu. |
Heilsu fræðsla >