Fyrir hvern er ljóstíðnimeðferð

Meðferðin hentar fólki á öllum aldri og virkar mjög vel fyrir ónæmiskerfið, hvetur það til að snúast hraðar.

Raf-segull og ljóseindir er orka sem líkaminn þekkir og nýtir sér hratt og vel til að endurnýja frumur, slaka á streitu og setja orkuflæði líkamans í jafnvægi.


Hraðinn í lífi okkar í dag gefur ekki of mörg tækifæri til vera í jafnvægi eða 
ná jafnvægi. Mikill harði og aðrar truflanir valda streitu í líkamanum og er ljóstíðitækið frábært tæki til að jafna út streituástand hratt og vel.


Comments