Heilsuvernd‎ > ‎

Þú ert það sem þú borðar

posted Aug 15, 2013, 4:32 PM by Bowentækni Bjarmi.net
Á reglulegu millibili endurnýjar húðin sig, og í raun eru það frumurnar sem endurnýja sig. frumur eru í stöðugri endurnýjun meðan þær lifa. Líkaminn framleiðir nýjar húðfrumur og í raun allar frumur í raun frá fæðunni sem við borðum. Þannig að bókstaflega þá verðum við það sem við borðum. Þú hefur val úr hverju þú ert gerð/ur...Þú ert það sem þú borðar.
Comments