Heilsuvernd‎ > ‎

Tog á axlir og háls

posted Feb 18, 2013, 8:02 AM by Bowentækni Bjarmi.net

Höfuðið er cirka fimm til sjö kg að þyngd en þegar þyngdarlögmálið er farið að toga í líka þegar höfuðið á okkur er ekki lengur staðsett ofan á búknum þá margfaldast þyngdin eins og sjá má að meðfylgjandi mynd sem eykur líkur á brjóstbakverkjum, vöðvabólgu o.sv frv.

Comments